Bindivélar fyrir járnabindingar
1 2 3 4

Bindivélar fyrir járnabindingarTil baka
Ný kynslóð af bindibyssum.
Aðeins einn mótor, færri hlutir sem hreyfast og bilanatíðni mun lægri.
Notar minna af vír, rúllurnar einngi stærri en í öðrum bindibyssum , 110 metrar
Bindur ca 1000 hnúta á einni hleðslu.  LI-On battery frá Samsung
Rúllan ca  460 gr.  Vír 0.8mm +- 0.03mm.
Mjög gott verkfæri í plötubindingar.  
Rúllur 30 stk í kassa.