Bindivélar fyrir járnabindingar
1 2 3 4

Bindivélar fyrir járnabindingarTil baka
Ný kynslóð af bindibyssum í tveimur stærðum, fyrir 34mm og 60mm.  Miklu léttari, 980 gr og með fullri rúllur 1.45 kg.
Aðeins einn mótor, færri hlutir sem hreyfast og bilanatíðni mun lægri.
Notar minna af vír, rúllurnar einngi stærri en í öðrum bindibyssum , 110 metrar
Bindur ca 1000 hnúta á einni hleðslu.  LI-On battery.
Rúllan ca  460 gr.  Vír 0.8mm +- 0.03mm.
Mjög gott verkfæri í plötubindingar.  Fæst með tveimur stærðum á kjafti, 34mm og 60mm.
Sama battery, sama hleðslutæki, sama rúlla af vír í báðar stærðir.
Rúllur 20 stk í kassa.